Kann fólk ekki að skammast sín ?

Ótrúlegt að lesa þessa grein, hvernig getur verið til slík mannvonska að meina þessari konu að hafa hndinn hjá sér? Það er ekki eins og verið sé að tala um einhv. venjulegan hund, heldur þrautþjálfaðan leiðsöguhund sem gjörbreytir lífi eiganda síns til hins betra.  Finnst fólki virkilega ekki nóg þvílíka fötlun  konan þarf að bera.  Greinilega vantar allt þarna sem heitr samhygð, hér á löggjafinn að koma inn og lögvernda einstaklinga sem þurfa á þessum hundum að halda til að þeir geti um fjálst höfðuð strokið.  Ég segi bara SKAMMIST YKKAR VONDU GRANNAR.
mbl.is Vilja ekki leiðsöguhund í blokkinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta fólk verður frægt fyrir meinsemi, mannvonsku og skítlegt eðli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 19:11

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2010 kl. 19:59

3 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Hafi fólkið ekki fengið upplýsingar um væntanlegt hundahald Svanhildar Önnu, má alveg setja sig í þess spor, en hundurinn og eigandinn eru klárlega í fullum rétti og eiga að hafa sigur í þessu máli.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 11.7.2010 kl. 20:26

4 Smámynd: Steindór Tómas Halldórsson

Hafi hundurinn verði kominn í húsið og þetta lið ekki fengið upplýsingar um það á það að leysa þetta mál við fyrri eigenda.

Steindór Tómas Halldórsson, 11.7.2010 kl. 21:17

5 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Samkvæmt fjöleignahúsalögum skal amk. einn eiganda vera geðsjúkur. Ekki er hægt að fá undantekningu á þessari reglu.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 11.7.2010 kl. 21:45

6 Smámynd: Inga Sæland Ástvaldsdóttir

Það eina sem ég veit er að þessi kona fékk úthlutað þessu hjálpartæki til að reyna að auðvelda henni lífið, þessi hudnur er EKKI gæludýr, hann er í vinnunni allan sólarhringinn og sérþjálfaður til þess.

Þannig að þetta fólk ...ég segi bara ..oj bara.

Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 12.7.2010 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband