Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Á meðan að þjóðinni blæðir.

Sorglegt til þess að vita hvað margir eiga um sárt að binda í dag.  Stjórnvöld hafa því miður ekki komið auga á það  enn , enda engin þar sem þarf að standa í röð og biðja um ölmusu til að hafa eitthvað að borða fyrir sig og börnin sín. Ég skil alls ekki hvers vegna stjórnvöld forgangsraða ekki betur, af hverju er verið að fara í ráðherrabústaðakaup núna t.d og kasta í það hundruðum milljóna ef ekki meira og af hverju erum við að halda uppi þróunaraðstoð til annara landa þegar neyðin er svona mikil heima.  Spyr sú sem ekki skilur.
mbl.is 1.100 heimili fengu aðstoð í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband