Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

600 kr. á dag.

Já 400 milljónir, ţađ hljómar ríflega ţegar heildartalan er nefnd en hvernig virkar ţađ ţegar launin hćkka um 25.000 kr. á mán. hjá hjúkrunarfrćđingunum? Ćtli sé nokkur erfitt ađ sjá ađ helmingurinn er tekinn beint í skatt og fer aftur í vasa ríkisins og hinn helmingurinn telur um 3000 kr. á viku sem eru heilar 600 kr. í launahćkkun á dag miđađ viđ fimm daga vinnuviku. Ef hjúkrunarfrćđingum finnast ţetta launahćkkanir sem eru ásćttanlegar miđađ viđ launin sem ţeim bjóđast í Noregi t.d ţá eru ţeir mjög nćgjusamir ađ mínu mati og allar ţessar uppsagnir ţeirra dulbúnar ađ vanda. 
mbl.is „Hćrri tala en ég hef heyrt áđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband