Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Hörmulegt slys

Ég er međ verk í hjartanu yfir ţessu hörmulega slysi. Lítill drengur
liggur stórslasađur eftir kćruleysi fullorđinna. Litlir strákar eru
alltaf ađ bralla eitthvađ og vinnupallar sem reistir eru upp viđ húsvegg
eru mjög spennandi í ţeirra augum. Mér finnst ađ ţađ ćtti ađ vera
algjörlega fortakslaust ađ vakt sé höfđ um slíka stađi ţegar vinnutíma
lýkur. Annađ er óafsakanleg slysagildra fyrir litla ćvintýragjarna
grallara. Ég biđ ţess af öllu hjarta ađ litli drengurinn nái fullum
bata og biđ ykkur öll kćru vinir ađ gera slíkt hiđ sama.


mbl.is Vinnupallar veittu ađgang ađ ţaki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband