En Jón Gnarr er samt bestur

Ég velti því fyrir mér hvort framboð Besta flokksins í Reykjavík í síðustu sveitastjórnarkosningum og kjör Jóns Gnarr til borgarstjóra hafi hrint af stað holskeflu umsókna til sambærilegra starfa á landbyggðinni.  Mér finnst alveg ótrúlegur fjöldi umsækjand um hverja einustu af þessum stöðum.  En takið eftir titlunum maður lifandi, hér er enginn spaugari á ferð.
mbl.is 23 sóttu um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 14.7.2010 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband