Ţau hljóta ađ segja satt ađ vanda !
14.7.2010 | 19:58
Jón Ásgeir og félagar tala ekki nógu góđa ensku

Ekkert ţeirra talar nógu góđa ensku til ađ bera vitni fyrir dómstólum í New York. Öll hafa ţau búiđ eđa stundađ nám í Bandaríkjunum (Mynd DV)
Nćr allir ţeir sem gefa eiđsvarinn vitnisburđ í Glitnismálinu segjast ekki tala nógu góđa ensku til ađ geta boriđ vitni fyrir bandarískum dómstólum. Flestir ađilanna, međal annars Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginkona hans Ingibjörg Pálmadóttir og Lárus Welding hafa öll veriđ búsett í Bretlandi.
Ingibjörg hefur einnig lagt stund á nám í Parsons School of Design í New York og Ţorsteinn Jónsson, eđa Steini í kók eins og hann er oft kallađur, tók masters gráđu í hagfrćđi í Northwestern háskólanum í Illinois fylki í Bandaríkjunum.
Jón Ásgeir fór í útrás til Bretlands og var á árunum fyrir hrun mjög áberandi í bresku viđskiptalífi. Hann á, ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu, íbúđ í New York í Bandaríkjunum. Hann segist ekki tala nógu góđa ensku til ađ bera vitni fyrir dómi í New York.
Athugasemdir
No habla englese
Ásdís Sigurđardóttir, 14.7.2010 kl. 20:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.