Svarfrestur runninn út !
17.7.2010 | 12:57
Umboðsmaður Alþingis, tekur sér helgina í það að ákveða hvort hann veitir Seðlabankanum og FME viku frest til að svara fyrirspurn umboðsmanns. Mig langar að vita hvenær beiðnin barst umboðsmanni, barst hún jafnvel eftir að svarfresturinn rann út? Mér þykir svona fréttafluttningur ekki nógu ljós um gang mála, ja ef á að fjalla um hann á annað borð. Eins og ég sé þetta þá er ekkert um að ræða að veita fikufrest ef beiðnin um hann hefur borist eftir að svarfrestur rann út, þá einfaldlega svörðu þessar stofnanir ekki fyrirspurn umboðsmanns í tíma.
![]() |
FME og Seðlabanki vilja frest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það ætti ekkert að veita þessum stofnunum frest að mínu mati. Til hvers þurfa þær frest? Eru lögmenn þeirra í 100 stiga hita á Langanesi?
Hafþór Baldvinsson, 17.7.2010 kl. 13:14
Ja það væri gaman að sjá rjúka úr þeim þar :)
Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 17.7.2010 kl. 13:23
Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 17.7.2010 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.