Pakka pakkinu saman og senda það heim.
14.8.2010 | 10:59
Það er löngu orðið tímabært að reyna að sjóða saman lög sem ekki bara heimila heldur skikka alla erlenda glæpamenn úr landi. Mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna við eigum að halda þessu hyski uppi í yfirfullum fangelsum okkar, sem væru sennilega bara hálffull ef ekki væri fyrir erlenda glæpamenn.
Vá hvað ég skal á þing, þar yrði sko tekið til í geymslunni.
![]() |
Meiri harka í fangelsunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.