Kynferðisbrot eða leikræn sjálfsfróun ?
14.3.2013 | 18:09
Ég skil það ágætlega að hann skuli hafa verið sýknaður af þessari kröfu. Þetta svo kallaða kynferðisbrot er einungis gagnvart honum sjálfum þótt um leið það særi blygðunarsemi nábúanna. Þótt ég sé engin talsmaður slíkrar hegðunar þá finnst mér persónulega hafsjór á milli kynferðisbrots og sýndarmennsku um sjálfsfróun.
Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.