Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2014
Og er þetta eitthvað nýtt ?
14.4.2014 | 16:22
Það er engu líkara í þessum fréttaflutningi en það sé allt í lagi að múta læknum í heimalöndum fyrirtækjanna, sem ég ætla stórlega að efast um að sé rétt. Hins vegar er þetta nákvæmlega það sem við vitum , í það minnsta þeir sem kæra sig um að vita það.
GSK sakað um að múta pólskum læknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Valdníðsla ?
14.4.2014 | 16:03
Fyrir hlýtur að liggja rétturinn til búsetu í félaginu, ef íbúarnir eru með þinglýstan slíkan rétt þá eru engar forsndur fyrir því að koma með slíkar íþyngjandi aðgerðir á íbúana ef ekkert er um slíkt í fyrirliggjandi íbúðarréttarsamningi. Þetta er klárlega dómsmál að mínu mati.
Óbreytt þjónusta í húsunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Glæsileg niðurstaða héraðsdóms
14.4.2014 | 15:37
Glæsileg niðurstaða , enda með ólíkindum að ætla að selja inn á séreign ríkisins ,(sem er jú það sem ferðamenn eru að koma til að skoða) án þess að taka sameiginlega ákvörðun með ríkinu um það. Landeigendur ættu auðveldlega að geta nýtt eitthvað af milljónunum sem þeir taka inn í okurverði á veitingunum sem þeir selja til ferðamannanna til þess að byggja upp svæðið sem þeir eru svo áfjáðir í að gera eins og þeir segja að minnsta kosti. Það sér það hver heilvita maður að ætla að taka um 2 milljónir á dag að meðal tali af ferðamönnunum og dulbúa það sem endurbótafjármagn til svæðisins, getur ekki átt við nein rök að styðjast. Algjörlega kristaltært að dollaramerkin ljóma í augum rukkaranna ja, nema landeigendur semdu þannig við ríkið að allt það fjármagn sem til félli ufram endurbóta og uppbyggingarkostnað rynni óskipt í ríkissjóð. Svo er nú stóra spurningin hvað verður með alla peningana sem þeir hafa nú þegar vélað af ferðamönnum á ólögmætan hátt, fá þeir kannski að halda þeim þótt sannanlega saknæmt sé ?
Við erum ekki hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alltaf verið að plata upp á hann !
13.4.2014 | 01:27
http://eyjan.pressan.is/frettir/2010/11/15/bjorn-leifsson-frett-ruv-fjarri-lagi-skuldbinding-upp-a-300-milljonir-krona/
Segist ekki hafa fengið afskriftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)