Hvernig voga þeir sér að bruðla svona með almannafé?
29.6.2010 | 17:14
Að hugsa sér að stjórnendur lífeyrissjóðanna skuli voga sér að fjárfesta í annari eins áhættustarfssemi og flugrekstur er. Á sama tíma og þeir setja feitt pennastrik yfiri réttindi sjóðsfélaga sinna og stórlega skerða lífeyrisréttindi þeirra. Mér finnst kominn tími til þess að við almenningur í þessu landi komum þessum fjárglæframönnum burtu úr stjórn lífeyrissjóðanna, þeim er víst nokkuð sama um okkur á meðan launaumslögin þeirra eru alltaf jafn þykk.
![]() |
Spenntir fyrir Icelandair |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt það er málið og um leið höfum við ekki val því lífeyrisgreiðslur eru skilda.
Gott væri að við hefðum val um þau prósent sem eiga að fara í sparnað sé á okkar vegum og komi fram í skattaskýrslu ár hvert í hvað við setum sparnað til að hafa á efri árum.
Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 02:02
Hjartanlega sammála þér þar Sigurður. En eins og endranær erum við bara sauðir sem viljalaust erum dregin í dilka eins og peningarnir vilja hafa þá.
Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 30.6.2010 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.