Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Alltaf sama skítalyktin !
30.8.2010 | 09:43
Ég velti því óneitanlega fyrir mér hvað það er sem ég skil ekki, fyrst snillingurinn Pétur Blöndal segir ráðherra sýna vanvirðingu á lögum og Alþingi. Hvaða lög ætli það séu sem ráðherra vanvirðir ég bara spyr. Er það einhverjum vafa undirorpið að Grundvallarlög standa Almennum lögum framar? Ráðherra ber alfarið ábyrgð á öllu þvi sem undir ráðuneyti hans fellur og þar með, ber hann ábyrgð á stjornarframkvæmdun öllum eins og segir í 14 .gr. Stjórnarskrárinnar. Þarf ráðherra að útskíra fyrir Pétri Blöndal eða öðrum af hverju hann telur eðlilegt að grípa inn í ráðningu framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs með þessum hætti? Ég efast ekki um að ráðherra hafði góða og gilda ástæðu.
14. grein Stjórnarskrárinnar hljóðar svo.
Ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum öllum. Ráðherraábyrgð er ákveðin með lögum. Alþingi getur kært ráðherra fyrir embættisrekstur þeirra. Landsdómur dæmir þau mál.
Stjórn Íbúðalánasjóðs á að ráða framkvæmdastjóra sjóðsins en ekki ráðherra segir Pétur Blöndal, Hvernig er þessi ágæta stjórn skipuð? Jú tveir sjálfstæðismenn, tveri framsóknarmenn og einn samfylkingarmaður sem komu sér nú ekki sérlega vel saman eins og gefur að skilja. Alltaf sama pólitíska skitalyktin út um allt.
Segir ráðherra sýna vanvirðingu á lögum og Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Kann ekki að skammast sín !
28.8.2010 | 15:59
Vill rannsókn á vinnubrögðum sérstaks saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ANDSK. VIÐBJÓÐUR ER ÞETTA.
28.8.2010 | 12:35
112 ára maður giftist 17 ára stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skandall !
28.8.2010 | 07:43
Of harkaleg hækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eninga meninga, löggan fær peninga !
26.8.2010 | 10:48
Peningar í óskilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mannlegur eða ábyrgaðarlaus ?
15.8.2010 | 11:33
Hvort eð er alltaf biðröð á læknavaktinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hafðu vit á að hætta núna !!!
14.8.2010 | 18:13
Höskuldur: Staða Gylfa veikari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þvílík íslenska !
14.8.2010 | 14:36
Bíða enn eftir skaðabótum vegna eldgossins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Pakka pakkinu saman og senda það heim.
14.8.2010 | 10:59
Það er löngu orðið tímabært að reyna að sjóða saman lög sem ekki bara heimila heldur skikka alla erlenda glæpamenn úr landi. Mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna við eigum að halda þessu hyski uppi í yfirfullum fangelsum okkar, sem væru sennilega bara hálffull ef ekki væri fyrir erlenda glæpamenn.
Vá hvað ég skal á þing, þar yrði sko tekið til í geymslunni.
Meiri harka í fangelsunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að liggja flatur, það er sleikjuháttur. oj bara
13.8.2010 | 17:45
Icesave-viðræður á næstu vikum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)