Taktu af skarið bæjarstjóri Akranesbæjar !

REGLUGERÐ
um hollustuhætti.

Hreinlæti og dýr.

19. gr.

Heimilt er þó fötluðu fólki að hafa með sér hjálparhunda á gististaði, veitingastaði, í skóla, á snyrtistofur og hársnyrtistofur, heilbrigðisstofnanir, íþrótta- og baðstaði, fangelsi og samkomuhús, enda sé hinum fatlaða ótvíræð nauðsyn að hjálparhundi. Hundurinn skal merktur sem hjálparhundur og hinn fatlaði skal hafa leyfi fyrir honum í samræmi við ákvæði í samþykktum einstakra sveitarfélaga.

Þarf eitthvað að vera að velkjast með þetta mál lengur? Ég fæ ei betur séð en að lausn málsins liggi aljörlega í höndum bæjarstjórnar í Akrenesbæ. Af hverju að vera að flækja málið frekar?


mbl.is Skorað á íbúa að leyfa hundahald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Sæland Ástvaldsdóttir

Það þarf ekkert leyfi íbúa til að fá að halda þennan hund. PUNKTUR.

Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 13.7.2010 kl. 17:28

2 Smámynd: A.L.F

heyr heyr Inga, ekki hægt að túlka lögin um hjálparhunda á annan hátt en það þurfi ekki leyfi fyrir honum.

A.L.F, 13.7.2010 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband