Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
HEIMSMEISTARAR ! VIVA ESPANA !
11.7.2010 | 23:01
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kann fólk ekki að skammast sín ?
11.7.2010 | 18:27
Vilja ekki leiðsöguhund í blokkinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
MAGMA pillaðu þig burt !
11.7.2010 | 17:11
Ræddu hvernig lögin virkuðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég á engin orð.
11.7.2010 | 11:45
Boðið að stýra rannsókn SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er nú það.
11.7.2010 | 00:45
Greiddi þrotabúinu 15 milljónir dollara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú hlær mín kunta.
10.7.2010 | 15:01
Já SÆLLLLLL ég veit ekki hvort við höfum gott af því yfirleitt að fylgjast með þegar drullan flæðir upp undan þessu liði. Hvað ætli ráðgjafinn Jón Ásgeir hafi oft stigið fæti inn til 365 miðla á ári, ja eða mánuði ? heheh dj. vildi ég vera með vinnu þar, svo ég tali nú ekki um hjá þessum hulduher sem greiðir honum 132 milljónir á ári fyrir hvaða vinnu , ja ekki veit ég það og sennilega hann ekki sjálfur. En þessar 132 millur hvað er það hjá manni sem hefur gefið upp að eyða 50 - 66 millj. á mánuði á árunum 2001 - 2008. Hvernig stendur á því að hann GENGUR LAUS ?
Ég er sannfærð um það að ef að íslenska ríkið sýndi dug og réði til sýn erlenda spæjara frá USA eða UK til að rekja slóð þessara mann út um allan heim og finna földu fjásjóðina þeirra þar, þá myndi kostnaðurinn sem af því hlytist fyrir ríkið koma milljón sinnum til baka.
Jón Ásgeir fær ráðgjafarþóknun frá 365 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
NEW YORK, NEW YORK !
10.7.2010 | 11:15
Pálmi segist engin tengsl hafa við Bandaríkin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
TRÚIÐ ÞIÐ ÞESSU ?
9.7.2010 | 13:32
Æi hvað þetta er allt orðið dapurlegt. Ætli Þorsteinn trúi því sjálfur sem hann segir ? Hver kom þessum manni inn í Glitni? Var það ekki Jón Ásgeir sem vantaði góðan lepp fyrir sig þar? Leynt og ljóst tóku þessir aðilar hiklaust afstöðu gegn krónunni til að græða sem mest á falli hennar og sannarlega rökuðu þeir inn peningum. En ég bara skil ekkert í því hvar allir þessir peningar eru nú niðurkomnir.
Hafði ekki hag af falli Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
FINNA GAMLAN UPPGJAFA ÞINGMANN.
9.7.2010 | 09:44
Nú verður stjórnin bara að koma sér saman um það, hvaða flokksgæðingur það er, sem á skilið að verða framkvæmdarstjóri íbúðalánasjóðs. Við þurfum líklega ekkert að efast um spillinguna sem enn ríkir, meðan flokkaskerfið er enn ráðandi. Hefðið Framsókn t.d enn verið við völd þá hefðurm við séð Guðna Ágústss. ja eða Halldór Ásgrímss. ráðna í stöðuna en nú er bara að spá í það hvern þeir vilja losna við úr stjórninni ja eða hver er nógu merkilegur uppgjafa þingmaður þarna út sem vert er að skella á spenann?
Vá hvað ég vildi að ég hefði RANGT fyrir mér, en hm... leifi mér stórlega að efast um það því miður. Ég held nefnilega að ekkert hafi breyst þegar kemur að spilltum stjórnmálamönnum á Íslandi.
Ætli þeir bjóði Ögmundi stöðuna ? Hann hefur jú oft verið upp á kant við kerfið.
Fresta ráðningu framkvæmdastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
EIGUM VIÐ AÐ GISKA ?
8.7.2010 | 14:41
Jón Hákon Halldórsson skrifar.
Það stendur til að ráða framkvæmdastjóra yfir sveitarfélaginu Árborg fyrir mánaðamótin, segir Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs og oddviti sjálfstæðismanna.
Starfið var auglýst eftir sveitastjórnarkosningarnar í vor og í gær var upplýst um það hverjir sóttu um. Á meðal þeirra eru margir reyndir sveitastjórnarmenn eins og Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, og Ragnar Sær Ragnarsson, fyrrverandi sveitastjóri og varaborgarfulltrúi.
Eyþór vill ekkert láta uppi um það hvaða umsækjanda honum líst best á. Hann segir augljóst að það verkefni að velja úr hópi umsækjenda sé lúxusvandi. Ég held að við séum með mjög góðan hóp af umsækjendum. Það er greinilegt að það sækjast mjög hæfir einstaklingar eftir því að fá að vinna að uppbyggingu hérna. Við erum mjög ánægð með það traust sem við fáum frá þessu fólki," segir Eyþór.
jÁ SÆLL...Eigum við að giska á hver það verður sem hreppir hnossið...ja illa kæmi mér á óvart ef Gunnar Birgisson flokksbróðir yrði ekki fyrir valinu. Hvað haldið þið bloggarar ? Þetta er nú einu sinni Sjálfstæðisflokkurinn sem um er rætt. Að vísu er þarna líka flokkssystir Inga Jóna Þórðardóttir en mmm held hún eigi ekki eins mikinn séns og Gunnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)